Thursday, July 18, 2013

Sumarfrí og sætar kökur

Ótrúlegt hvernig dagarnir líða þegar maður er í sumarfríi. Í gær var mánudagur og nú er fimmtudagur. 





En í dag fannst mér vel við hæfi að gera eitthvað gómsætt í kaffitímanum svona í tilefni af því að við skötuhjúin erum bæði heima. Þar sem ég er alltaf að leita leiða til að hafa mataræðið af hollari gerðinni varð ég mjög spennt þegar ég fann æðislega uppskrift á facebook síðu Heilsuréttir fjölskyldunar af ávaxtaköku. Ég get alveg sagt að ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Svo er hún svo saðsöm maður borðar ekki of mikið í einu.




No comments:

Post a Comment