Sunday, July 7, 2013

Melónur, frostpinnar og sól í hjarta.






Ég er mikill sælkeri og hef alltaf elskað ís. 

Þar sem að sólin hefur tekið þá ákvörðun að láta lítið sjá sig undanfarið og Krónann var með vatnsmelónur á 60% afslætti ákvað ég að búa mér til sumarlega melónu frostpinna. Þetta er mjög einfalt, fersk vatnsmelóna, safi úr lime og smá hunanng til að sæta. Mjög frískandi og færir manni sólina í hjartað.

No comments:

Post a Comment