Sunday, November 10, 2013
Í dag hef ég verð í brjálaðri baráttu við sjálfa mig. Fyrsti vetrarstormurinn og ég er alveg í takt við það. Mig hefur helst langað til að leggjast upp i sófa og prjóna, lesa góða bók og borða súkkulaði. Það er komið þetta tímabil á önninni þar sem að maður fer að efast um sjálfa sig og hversu gáfulegt það er að vera í þessu námi. En svo heldur maður bara áfram. Tekur þetta á gleðinni og borða svolítið súkkulaði. Ég er að hugsa um að setja saman lista yfir allt sem mig langar til að gera þegar þetta er búið. Jæja nú er ekki til setunar boðið! Held áfram í lærdómnum........eða bara skrifa listann...hver veit?
Subscribe to:
Comments (Atom)

