Friday, July 26, 2013

Föstudagur, Húrra!


Föstudagar eru líka spennandi þó maður sé í fríi. Ég hef margt á minni könnu nú um helgina. Hef hugsað mér að gefa mér smá tíma í að skipuleggja síðustu 2 vikurnar í fríi. Svo ég geti nú notið þeirra framm í rauðann dauðann. 

Auðvitað ætlum við skötuhjúin í smá bíltúr út á land og elta sólina. Ég ætla að setjast niður og klára framhaldssöguna. Svo eru heimsleikarnir í Crossfit um helgina og ég er mjög spennt. Ísland er nú þegar búin að eignast heimsmeistara 2013 í aldursflokkinum 55-59 ára.  

Spennandi helgi frammundann.


No comments:

Post a Comment