Monday, February 18, 2013

Myntugrænt.


Eitt af markmiðum mínum 2013 er að vera meira í litum. Þannig að núna er ég alltaf að finna leiðir til að bæta meiri litadýrð í lífið. Svo sá ég að stundum er nóg bara að taka smá áhættu og prufa einhvern alveg nýjan lit sem ég annars hefði bara als ekki þorað að nota. Þess vegna fannst mér kjörið að purfa þetta myntugræna naglalakk. Mér finnst það koma bara skemmtilega út og lífga upp á mjög einfaldar flíkur.


Svo fer þetta líka einstaklega vel við tebolla og skólabækur.

No comments:

Post a Comment