Friday, December 21, 2012

Jólafrí

Byrjar jólafríið að setja á sig jólanaglakk og skella sér í hitting með yndislegum vinkonum.


Þó að ég sé ekki búin að klára að kaupa allar jólagjafir, taka til o.s.frv er ég staðráðin í að njóta þess að vera innan um gott fólk og hafa það gaman. Það er nú heldur ekki svo mikið eftir. 

Jólin koma þó að allt sé ekki flott og fullkomið, listin er að njóta þess þrátt fyrir það.

No comments:

Post a Comment