Wednesday, October 9, 2013

September 2013

Ein af markmiðum oktobermánaðr er að borða meira af grænmeti í millimál.



Vá hvað september leið hratt! Ótrúlegt hvað tímin flýgur þegar það er nóg að gera. Skólinn  byrjaði strax ,,full force" og það er alltaf líf og fjör í vinnunni. Svo hafa bæst við fullt af skemmtilegum auka verkefnum sem gefa lífinu auka lit. Ég get alla vega ekki kvartað yfir aðgerðarleysi og er bara sátt með það.


Hér eru svo septembermánuður í nokkrum myndum.

Heimanám.


Sykurlaus snikcerskaka.

Kaffihúsakvöld með dásemlegum skvísum.

5x5 mót með CFH.

No comments:

Post a Comment