![]() |
| Falleg hálsmen, sem setja punktin yfir i-ið á dessinu |
Í öllu brjálæðinu sem á sér stað alla daga hefur maður sjaldan tíma til að stoppa aðeins og njóta litlu smáatriðana í lífinu. Því finnst mér frábært að nota þetta blogg til að minna mig á það. Þar sem að undanfarnir daga hafa verið vægast sagt erfiðir hef ég tekið ákvörðun að gera það vikulega hérna. Ég er að stela hugmyndinni frá öðrum bloggara sem heldur úti alveg æðislegu bloggi sem kallast Cupcakes and Cashmere. Ég hef trú á að þetta geti verið alveg frábært hugmynd. Svo nú skulum við prufa og sjá hvernig þetta gengur.
![]() | |
| Nokkrar af upphálds. |
![]() |
| Need I say more? |



No comments:
Post a Comment