Sunday, September 14, 2014

Sunnudags-milli-mál


Ég setti mér það markmið að taka lífstílinn á næsta plan í haust. Nú er ég að vinna í að finna mér ný millimál. Nú er ég að prufa mig áfram með Chia fræ þau eru algjör ofurfæða og einfalt að búa sér til gómsætt úr þeim. Ég hef alltaf haft mikið dálæti á Ebbu Guðný  og nýtti mér hennar leiðbeiningar að því hvernig maður útbýr sér Chia graut. 

Í dag bjó ég mér til einn svona með epli og vanillu. Það var ótrúlega gott. 



No comments:

Post a Comment