Tuesday, August 19, 2014

Frú. Lauga.

Um daginn kíkti ég í Frú. Laugu, verslun sem selur matvöru beint frá býli. Ég er mikill matgæðingur og nýt þess að fara þarna til að skoða úrvalið. Það er ekki annað hægt en að dáðst að úrvalinu og ferskleikanum. Síðan er stemmningin í búðinni svo skemmtileg. Ég kom heim með ferskt grænmeti til að búa til æðislegt salat ásamt fleiru góðgæti.


No comments:

Post a Comment