Undanfarið hefur janúar með öllu sínu skammdegi alveg heltekið mig. Ég hef ekki náð að koma mér af stað og í kjölfarið hafa verkefnin hrannast upp. Ég tók ákvöðrun um áramótinn að á þessu ári ætlaði ég að koma ýmsu í verk svo það er eins gott að bretta upp ermar og hefjast handa. Svo rakst ég á þessa grein sem gaf mér nýja sín á hvering ég get skipulagt mig í ár.
Svo nú er bara að setja sér upp vinnuaðferðir og hefjast handa.
No comments:
Post a Comment