Undanfarnir daga hafa alveg farið með mig. Ég hef einhvern veginn snúist í margar hringi og efast um allar ákvarðanir mínar. Svo í dag sá ég þessi ráð á bloggi sem ég les reglulega. Fannst þau eitthvað svo viðeigandi. Þannig að ég er farin að hita mér te, daga djúpt andan og hafa trú á að allt muni hafa sinn gang.

No comments:
Post a Comment