Ég hef hins vegar planað að hafa þessa helgi eins afslappaða og ég mögulega get. Borða góðan mat drekka kanski smá vín og hitta yndislegt fólk.
Og svona til að koma öllum í helgar gleði er hérna uppskrift af ávaxtasalati sem fær mann til að brosa og njóta : http://www.elanaspantry.com/simple-fruit-salad/

No comments:
Post a Comment