Ég átti frekar annasama helgi. Mikið af afmælum og veislum. Ég er alltaf svolítð löt að koma mér af stað í veilur en svo skemmti ég mér alltaf jafn vel. Því auðvitað er alltaf gott að gleðjast með vinum og fjölskyldu.
En núna ætla ég að sinna öllu því sem á náði ekki að gera yfir helgina. Ég ætla að prufa að skrifa verkefnalista yfir vikuna og sjá hversu vel mér tekst að strika út af honum.
Óska öllum þarna úti góðrar og afkastmikillar viku.

No comments:
Post a Comment