yndislega eldhúsið mitt
Ég gleymi mér svo oft í öllu daglegu amstri. Svo átta ég mig allt í einu á því að tíminn flýgur áfram og augnablikið horfið. Það er ein af ástæðunum fyrir því að ég stofnaði þetta blogg, ég hef séð að þetta er góð leið til að halda utan um dagana og litlu augnablikin.
Svo hér eru nokkrir einfaldir en yndislegir hlutir frá síðustu viku.
Skemmtileg litasamsettning
Kósý rúmföt. Ég elska gamaldags bómullarrúmföt.
Gamla notalega flíspeysan mín, sem ég er búin að eiga síðan ég var 15 ára.
það er aðallega liturinn sem gerir það að verkum að ég elska hana ennþá.




No comments:
Post a Comment