Friday, July 12, 2013

10 Lífsreglur.



Stundum þarf maður bara smávegis auka leiðsögn í tilverunni. Það koma dagar þar sem mér finnst ekkert ganga upp hja mér. Og það er allt í lagi. Ég fann þessi tíu atriði á facebook síðu sem mér finnst gott að lesa yfir þegar ég er orðin alveg rignluð. 



No comments:

Post a Comment