Þar sem Júlí er nú á enda og ég hef ekki verið eins dugleg að blogga og ég ætlaði mér þá set ég inn smá yfirlit yfir það sem ég hef verið að gera undanfarið.
![]() |
| Við erum búin að taka nokkur road trip um landið. Langanes er ótrúlega fallegur staður. |
![]() |
| Nestistími. Hádegismaturinn þarf ekki að vera óhollur á ferðalagi. |
![]() |
| Hugmyndir, sögur og ljóð. |
![]() |
| Heimsleikarnir í CrossFit. Ég sat límd við skjáinn. |
![]() |
| Fór með yndislegu fólki í sund í Hveragerði og svo í humarsúpu á Fjöruborðið. |
![]() |
| Mmmmmm..... kaka. |







No comments:
Post a Comment