Friday, August 2, 2013

Júlí á enda......



Þar sem Júlí er nú á enda og ég hef ekki verið eins dugleg að blogga og ég ætlaði mér þá set ég inn smá yfirlit yfir það sem ég hef verið að gera undanfarið. 

Við erum búin að taka nokkur road trip um landið. Langanes er ótrúlega fallegur staður.

Nestistími. Hádegismaturinn þarf ekki að vera óhollur á ferðalagi.


Hugmyndir, sögur og ljóð.
Heimsleikarnir í CrossFit. Ég sat límd við skjáinn.

Fór með yndislegu fólki í sund í Hveragerði og svo í humarsúpu á Fjöruborðið.

Mmmmmm..... kaka.

No comments:

Post a Comment