Friday, October 3, 2014

Haustið er komið.














Það er eins og litapallettann mín breytist örlítið með haustinu. Ég hef alltaf verið þannig að veðrátta og árstíðir hafa áhrif á skapið mitt. Skærir, glaðlegir og pastell litir víkja fyrir dekkri og mýkri litum.

Ár hvert tek ég ástfóstri við einhverja liti og mig grunar að dökk rauður og grænn verði litirnir mínir þennan veturinn. 


No comments:

Post a Comment