En til að koma okkur inn í helgina hérna eru nokkrir skemmtilegir hlutir sem ég hef verið að bralla í vikunni:
Las þessa áhugaverðu grein.
![]() |
| Finnst þessi sumarlegi bleiki litur æði |
Ég er svo að fíla hermannagræna jakka, hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig er hægt er að útfæra dressið út frá því.
Ég er ekkert sérstaklega klár þegar kemur að því að mála mig, því tók ég þesum 10 ráðum fegins hendi.
Njótið júní helgarinnar gott fólk.

No comments:
Post a Comment