Undanfarið hef ég fundið að húðin mín þarf enn meiri athygli en áður, og þá sérstaklega andlitið mitt. Léleg umhyrða og almennur slugsaskapur þegar kemur að þessum hlutum, eins og ekki nógu gott matarræði og ónóg vatnsdrykkja í sumar er að koma framm á húðinni. Ég er samt sem áður heppinn að vera með góðar vörur til að nota og hef fengið góða kennslu frá fagaðlinum. Svo nú er það bara að koma sér aftur í rútínu og passa vel upp á þetta. eftir 20 ár verð ég þakklát. Ha!
No comments:
Post a Comment