......er ekki valkostur á næstu vikum. Það verður sko í nógu að snúast. Ég finn í fyrsta skipti í langan tíma finnst mér það spennandi. Held ég sé farin að skilja þetta með að senda út í alheiminn það sem manni langar til og vinna svo að því. Það er augljóst að maður uppsker alltaf, þó það sé ekki endilega það sem lagt var upp með í byrjun.
Ég ætla alla vega að takast á við þetta ferðalag og læra eins mikið af því og ég get.


