Tuesday, August 27, 2013

Haustið er koma!



Það er orðið þannig að fyrsti haustboði minn er þegar ég malla í kjötsúpu af einhverju tagi. Það er bara eitthvað svo notalegt við að fá sér góða kjötsúpu þegar byrjað er að kólna og dimma.

No comments:

Post a Comment