Friday, February 1, 2013

Innblástur!

Það hefur verið nóg að gera undanfarið.

Stundum er það bara þannig, það eru fullt af verkefnum í gangi hjá mér. Þó að það sé gaman að hafa nóg að gera þá er alltaf hætta á að gleyma sér og hætta að njóta augnabliksins. Það sem skiptir mig mestu máli að gæta þess að gleyma ekki til hvers ég er að öllu þessu. Hvað það er sem fær mig til að gera allt þetta.

Þannig finnst mér nauðsnynlegt að finna leiðir til að halda innblæstri. Hér eru nokkur atriði.

Góð tónlist eins og þetta lag finnst mér ótrúlega uppörvandi.

Góð samtöl við vini og fjölskyldu gefur mér líka ótrúlegann byr undir vængi. Enda eru þau fyrirmyndirnar mínar.



Massívur morgunsheik!  


 Hollur og bragðgóður matur. :)


 Góðar kvikmyndir.

Tilvitnanir í klára snillinga.

Hörku Crossfit æfing.

.........og fyrst og fremst, aldrei, aldrei gleyma draumum mínum. Þó þeir séu asnalegir.

No comments:

Post a Comment