Alltaf líður sumarið jafn hratt. Ágúst rigningin sem er hlý og notaleg en segir mér samt að bráður fer að líða að hausti. Ég held að ágúst sé besti tíminn til að stinga af og fara á hlýja strönd, svona bara til að lengja aðeins sumarið. En fyrir okkur sem að erum heima í ágúst þá fann ég þessa skemmtilegu ljósmyndir, loftmyndir af ströndum. Á hvaða strönd myndi þig langa til að vera?
No comments:
Post a Comment